Eyrún Ævarsdóttir loftfimleikakona komst inn í Codarts sirkusskóla í Hollandi.
Eyrún fór til Hollands á dögunum til að taka þátt í löngu og ströngu inntökupófi Codarts skólans í Hollandi á dögunum. Eyrún sannaði snilldi sína og komst inn í skólann fyrir næsta vetur þar sem einungis 15 nemendur eru teknir inn á fyrsta ár. Námið varir í 4 ár og útskrifast einstaklingar með BA-gráðu í sirkuslistum að því loknu.
Til hamingju Eyrún