Sirkus Íslands tekur þátt í alþjóðlegu sirkushátíðinni Volcano sem verður haldin á Íslandi 4-14 júlí.
Það verða sett upp 6 sirkustjöld í Vatnsmýrinni og það verða margar sýningar í gangi.
Sýningar Sirkus Íslands verða fjórar: Fjölskyldusýning, barnasýning, fullorðinssýning og sýningin hans Wally.
Við verðum líka með sirkuskennslu og fleira skemmtilegt.
Smelltu á mynd af plakati til að sjá nánar um sýningarnar. Sjáumst í sirkús!
Kaupa miða á Heima er best
Kaupa miða á S.I.R.K.U.S
Kaupa miða á Skinnsemi
Kaupa miða á Wally og gestir