Sirkus Íslands á Barnamenningarhátið sem stendur yfir í Reykjavík dagana 17.-22. apríl
Sirkus Íslands er á ferð og flugi á Barnamenningarhátíð, þar sem þau kenna Sirkus smiðjur í Iðnó alla hátíðina, ásamt því að koma að lokahófi hátíðarinnar sem fram fer í Laugardalslaug Sunnudaginn 22. apríl kl 14-16. Þar verða þau Jóhann og Jóhanna með sín einlægu trúðslæti og sprell, ásamt öllum hinum sem sjá um að gera daginn einstakan.