Það er raunveruleg framtíð í sirkuslífi á Íslandi. Við eigum nú þegar nokkra lærða sirkuslistamenn og um 20 manns vinna hjá sirkusnum. Að auki eru þrír meðlimir Sirkuss Íslands í sirkusnámi á háskólastigi í Hollandi, Þau Eyrún, Jóakim og Bjarni. Hvert og eitt þeirra er að sérhæfa sig í sinni list. Það er sirkusfrábært fyrir […]
Meira...Sirkús Íslands lætur drauminn rætast og safnar fyrir sirkústjaldi – Stærsta hópfjármögnun á Íslandi frá upphafi! Sirkús Íslands sló í gegn á Volcano-sirkúslistahátíðinni sem nú er nýafstaðin. Loksins fékk sirkúsinn að sýna í alvöru sirkústjaldi – en nú eru öll tjöldin farin aftur til síns heima, til Noregs. Við erum hins vegar komin með sirkústjaldsbakteríuna. […]
Meira...Sirkus Íslands tekur þátt í alþjóðlegu sirkushátíðinni Volcano sem verður haldin á Íslandi 4-14 júlí. Það verða sett upp 6 sirkustjöld í Vatnsmýrinni og það verða margar sýningar í gangi. Sýningar Sirkus Íslands verða fjórar: Fjölskyldusýning, barnasýning, fullorðinssýning og sýningin hans Wally. Við verðum líka með sirkuskennslu og fleira skemmtilegt. Smelltu á mynd af plakati […]
Meira...Daníel Hauksson sirkusmaður er langt kominn í blöðrusmíði og getur gert allskonar fígúrur og fallega hluti úr blöðrum. Hann hefur verið að vinna með blöðrur síðastliðin 3 ár og hefur skemmt mörgum með blöðrusnúningum og pumpubröndurum. Nýlega hefur hann verið að búa til kjóla einungis úr blöðrum sem eru að vekja mikla lukku. Afhverju blöðrur? […]
Meira...Kátt er á jólum – koma þau senn. Þrjár frábærar afsakanir til að komast fyrr úr jólaboði: Vaudeville, burlesque, fullorðinssirkús. Stúfur verður ljúfur og Grýla sýnir á sér nýjar hliðar. Sérstakur gestur er Mama Lou – sem er burlesque kraftakona frá Bandaríkjunum! Síðast seldum við svo vel upp að við þurftum að snúa um 50 […]
Meira...Næsta sýning verður 20.október í iðnó ENGLISH VERSION BELOW – Fyndið, fullorðins, frábært – aðeins eitt kvöld! “Ég mæli heils hugar með þessari kvöldstund í félagsskap hálfnakins fólks sem fettir sig og brettir á ögrandi og siðferðislega vafasaman hátt. Blygðunarkennd mín naut kvöldsins til fullnustu.” Atli Freyr Steinþórsson, útvarpsþulur og bóhem Sirkús Íslands hefur lengi […]
Meira...Sirkus Íslands fékk frábærar viðtökur við Fullorðinssýninguna Skinnsemi 5 í Þjóðleikhúskjallaranum þann 5.maí 2012 þar sem listamenn sirkusins stigu á svið og sýndu ný og frumleg atriði. Brátt fer að líða að Skinnsemi 6 en stefnir sirkusinn að nýrri sýningu á haustmánuðum en frekari upplýsingar verða birtar síðar.
Meira...Sirkusskólinn gékk vonum framar hjá okkur í sumar og var nánast fullt á öll námskeið sumarsins. En námskeiðin voru haldin í júní og júlí. Hver nemendahópur var hjá okkur í 5 daga, 4 tíma á dag og fleygði þeim fram í hinum margvíslegu tæknum sirkussins. Nemendur lærðu allt frá því að halda jafnvægi á hlutum […]
Meira...Sirkus Íslands á Barnamenningarhátið sem stendur yfir í Reykjavík dagana 17.-22. apríl Sirkus Íslands er á ferð og flugi á Barnamenningarhátíð, þar sem þau kenna Sirkus smiðjur í Iðnó alla hátíðina, ásamt því að koma að lokahófi hátíðarinnar sem fram fer í Laugardalslaug Sunnudaginn 22. apríl kl 14-16. Þar verða þau Jóhann og Jóhanna með […]
Meira...Sirkus Íslands kemur að sýningu Íslensku Óperunnar La Boheme í Hörpunni. Um er að ræða stæðstu uppsetningu á óperu sem Íslenska Óperan hefur ráðis í og hefur sýningin fengið mikið lof áhorfenda og gagnrýnenda. Sirkus Íslands er stolltur af sínu fólki og nýtur þess að sirkuslistir sjáist á eins glæsilegum stað og í Hörpunni. Að […]
Meira...