ENGLISH VERSION BELOW –
Fyndið, fullorðins, frábært – aðeins eitt kvöld!
“Ég mæli heils hugar með þessari kvöldstund í félagsskap hálfnakins fólks sem fettir sig og brettir á ögrandi og siðferðislega vafasaman hátt. Blygðunarkennd mín naut kvöldsins til fullnustu.”
Atli Freyr Steinþórsson, útvarpsþulur og bóhem
“Ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið þegar ég mætti á fyrsta sirkusinn. 2000 kall er gefins fyrir sterasprautu í hláturtaugarnar. Má ég borga meira?”
Guðrún Inga Torfadóttir, lögfræðingur
“Þetta kvöld var stórsnilld. Ég hef sjaldan hlegið eins mikið að berrössuðu fólki. Af hverju eru ekki fleiri að gera svona sniðugt?”
Jón Eðvald Vignisson, internetprins og plötusnúður
______________
The Icelandic Circus has entetained families for quite some time now, and in 2011 we wanted to see if we culd make a show only for adults. Now we have regular adult circus evenings. The show is a mix of cabaret, circus, burlesque, variety and vaudeville.
Admission is 2000 IKR. Doors open at 22:00