• Sirkusjólasveinar Brians Pilkington

    December 6, 2016

    Brian Pilkington gerir púsl á hverju ári með íslensku jólasveinunum. Í ár sótti hann innblástur til Sirkus Íslands, enda eru báðir synir hans, þeir Daniel og Óskar, og tengdadóttir, Björg,  í Sirkus Íslands. Litla trúðahjólið okkar er extra-krúttílegt þarna vinstra megin.

    jola