Candy floss vél

Viltu vera sykursætur?

Sirkus Íslands leigir út candy floss vélar og getur útvegað starfsmann með ef þörf er á.
Er ferming, brúðkaup, afmæli, árshátíð á næsta leiti?
Candy floss vél er gómsæt viðbót við allar skemmtanir auk þess sem ilmurinn vekur upp sanna karnival stemmningu.

Vertu ekki súr, vertu sætur með candy floss!

Smelltu hér til að senda okkur fyrirspurn.