S.I.R.K.U.S.

Þessa sýningu hefur Sirkus Íslands sett saman með yngri börnin í huga en þó ekki á kostnað eldri áhorfenda.
Ýmsar litríkar persónur sem börnin þekkja geta birst á sviðinu svo sem Spiderman, Dimmalimm prinsessa og hinn ógleymanlegi bófi sem á það til að stela senunni.
Skemmtilegt samkrull sirkusatriða úr  öllum áttum svo verður ógleymanleg  skemmtun.