Stórasti Sirkus Íslands

Sirkus Íslands frumsýndi ‘Stórasti Sirkus Íslands’ í Hafnarfjarðarleikhúsinu janúar 2009 og seldust upp allir miðarnir.
Þar var spennandi samkrull sirkusatriða þar sem fífldirfska og fjör voru í fyrirrúmi.
Mikið var um krassandi áhættuatriðum, vænum brögðum og slatta af trúðsklaufum. Húllahringsatriði, loftfimleikar, gripl, jafnvægislistir á stólum, snúdiska, diablo, fimleika og meira glens og gaman.
Stórasti Sirkus Íslands var fyrsta fjölskyldusýning Sirkus Íslands.