Poppvél

Hvernig væri að poppa upp skemmtunina þína?

Sirkus Íslands leigir út poppvélar og getur útvegað starfmann með til að sjá um að poppa ef þörf er á.
Poppvél er frábær viðbót við hinar ýmsu skemmtanir og það er afar vinsælt að fá poppvél til leigu í t.d. brúðkaup, afmæli, fermingu, árshátíðir og stærri fjölskylduskemmtanir.
Nú eða bara popp fyrir bíókvöld með vinunum.

Poppvél poppar upp fjörið!

Smelltu hér til að senda okkur fyrirspurn.