Einkasamkvæmi

Sirkus Íslands tekur að sér að koma í einkasamkvæmi af öllum stærðum og gerðum og skemmta fólki á sinn einstaka hátt.
Ekkert samkvæmi er of lítið né of stórt. Hvort sem um er að ræða árshátíðir, gala-kvöldverði, ráðstefnur, stórafmæli, brúðkaup, fermingu, ættarmót, gæsapartý eða saumaklúbb  getum við ávallt boðið upp á skemmtun við hæfi.

Við höfum upp á að bjóða fjöldan allan af  úrvals sirkus atriðum á sviði , fljótandi atriðum, manngerðum styttum, eða jafnvel sirkus kennslu fyrir hópinn.
Við getum sniðið atriðin að þörfum og óskum fyrir hvern viðburð fyrir sig.

Smelltu hér til að senda okkur fyrirspurn.