Sirkus Íslands kemur að sýningu Íslensku Óperunnar La Boheme í Hörpunni. Um er að ræða stæðstu uppsetningu á óperu sem Íslenska Óperan hefur ráðis í og hefur sýningin fengið mikið lof áhorfenda og gagnrýnenda.
Sirkus Íslands er stolltur af sínu fólki og nýtur þess að sirkuslistir sjáist á eins glæsilegum stað og í Hörpunni.
Að sýningunni koma þau:
Katla Þórarinsdóttir, Eyrún Ævarsdóttir, Jóakim M Kvaran, Salóme R. Gunnarsdóttir og Bjarmi Árdal Bergsteinsson