• Jóla skinnsemi

    December 16, 2012

    Kátt er á jólum – koma þau senn. Þrjár frábærar afsakanir til að komast fyrr úr jólaboði: Vaudeville, burlesque, fullorðinssirkús. Stúfur verður ljúfur og Grýla sýnir á sér nýjar hliðar. Sérstakur gestur er Mama Lou – sem er burlesque kraftakona frá Bandaríkjunum! Síðast seldum við svo vel upp að við þurftum að snúa um 50 manns við, svo núna eru sýningarnar tvær, 27. og 28. desember.
    Miðaverð er 2000 krónur. Forsala er hafin í Iðnó. Bara monnís, ekki kort.