• Skinnsemi

    August 7, 2012

    Sirkus Íslands fékk frábærar viðtökur við Fullorðinssýninguna Skinnsemi 5 í Þjóðleikhúskjallaranum þann 5.maí 2012 þar sem listamenn sirkusins stigu á svið og sýndu ný og frumleg atriði.

    Brátt fer að líða að Skinnsemi 6 en stefnir sirkusinn að nýrri sýningu á haustmánuðum en frekari upplýsingar verða birtar síðar.